Beint í efni

Stelpur í strákaleik

Stelpur í strákaleik
Höfundur
Þórey Friðbjörnsdóttir
Útgefandi
JPV-útgáfa
Staður
Reykjavík
Ár
2000
Flokkur
Íslenskar þýðingar

Jacqueline Wilson: Girls in Love.

Úr Stelpur í strákaleit:

Ég bulla og bulla og sagan verður vitlausari og vitlausari en Eggi finnst hún frábær. Eftir nokkra stund tekur munnurinn á mér við og segir söguna á meðan heilinn snýr sér aftur að Önnu og pabba. Hvernig getur hún elskað hann svona enn þá? Ég elska hann sennilega svolítið enn hann er líka pabbi minn. Ég gæti ekki hugsað mér hann fyrir kærasta, ég tala nú ekki um ef hann færi að halda fram hjá. Önnu hlýtur að hafa skjátlast. Því í lífinu ætti einhver sæt og falleg stúdína að falla fyrir pabba? Samt gerði Anna það nú einmitt. Ég skil þetta ekki. Pabbi er ekki einu sinni myndarlegur af gömlum karli að vera.

(s. 95)

Fleira eftir sama höfund

Ógnir fortíðar

Lesa meira

Kona án fortíðar

Lesa meira

Spegilsónata

Lesa meira

Stelpur í stuði

Lesa meira

Stjörnuhrap

Lesa meira

Vér unglingar

Lesa meira

Aldrei aftur

Lesa meira

Leiksoppur örlaganna

Lesa meira

Ísbarnið

Lesa meira