Beint í efni
  • Alþjóðleg bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness

    Alþjóðleg bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness

    Á Bókmenntahátíð í Reykjavík í apríl 2019 var tilkynnt um að veitt yrðu ný alþjóðleg bókmenntaverðlaun kennd við Halldór Laxness.
    Lesa meira
  • Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur

    Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur voru stofnuð árið 2018 til heiðurs Guðrúnu Helgadóttur rithöfundi og fyrst veitt í apríl 2019.
    Lesa meira
  • Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar

    Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar urðu til árið 2016 með samruna Barnabókaverðlauna skóla- og frístundaráðs og Dimmalimm, íslensku myndskreytiverðlaunanna.
    Lesa meira
  • Vestnorræna ráðið

    Barnabókaverðlaun Vestnorræna ráðsins

    Verðlaunin eru afhent annað hvert ár á fundi Vestnorræna ráðsins.
    Lesa meira
  • Blóðdropinn

    Blóðdropinn, hin íslensku glæpasagnaverðlaun voru afhent í fyrsta sinn haustið 2007. Verðlaunabókin er framlag Íslands til Glerlykilsins, norrænu glæpasagnaverðlaunanna.
    Lesa meira
  • Bókaverðlaun barnanna

    Almennings- og skólabókasöfn landsins veita verðlaunin hvert ár fyrir tvær bækur, aðra frumsamda á íslensku og hina þýdda. 
    Lesa meira
  • Bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness

    Verðlaunin voru veitt árlega að hausti fyrir nýja og áður óbirta skáldsögu eða smásagnasafn. Verðlaunabókin kom út sama dag hjá Vöku – Helgafelli.
    Lesa meira
  • Bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana 2020

    Bókmenntaverðlaun starfsfólks bókaverslana

    Frá árinu 2000 hafa bóksalar og starfsfólk bókaverslana valið þær bækur sem því þykir bestar í útgáfu ársins, í sjö flokkum.
    Lesa meira
  • Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar

    Reykjavíkurborg veitir bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar ár hvert fyrir óprentað handrit að ljóðabók.
    Lesa meira