Umfjöllun

Forlög koma ofan að,
örlög kringum sveima,
álögin úr ýmsum stað
en ólög fæðast heima.

 

Drottningin á Júpíter er fyrsta skáldsaga Júlíu Margrétar Einarsdóttur sem áður hefur gefið út ljóðabókina Jarðarberjatungl og nóvelluna Grandagallerí

Með bókinni Búrið, sem kom út 2017, lokaði Lilja Sigurðardóttir þríleik sínum um ástkonurnar Sonju og Öglu sem lesendur kynntust fyrst í Gildrunni (2015) og aftur í Netinu...

Hildisif starði á skjannahvítar dyrnar sem lokuðust hljóðlega á eftir bláklæddri verunni sem hafði rétt áður nærri blindað hana með því að lýsa sterku ljósi beint í augun á henni. 

Stormsker – fólkið sem fangaði vindinn eftir Birki Blæ Ingólfsson hlaut Íslensku barnabókaverðlaunanna í ár.

Pólitík og listir eiga sér flókna sögu og enn flóknara samband.

Rúnar Helgi Vignisson hefur að öllum líkindum verið á kafi í smásögum undanfarin ár.

Maxímús Músíkús fer á fjöll er fimmta bókin í flokknum um hina ómótstæðilegu músíkmús sem elskar tónlist og býr í gömlum kontrabassa í tónlistarhúsinu Hörpu.

Syndaflóð er óvægin bók, frásögnin hröð, miskunnarlaus og afskaplega spennandi.

Ellefta ljóðabók Ísaks Harðarsonar nefnist Ellefti snertur af yfirsýn.

Gunnar Randversson gítarleikari og tónlistarkennari hefur gefið út fjórar ljóðabækur en gefur nú í fyrsta sinn frá sér prósatexta í bókinni Gulur Volvó....

Orðin þrjú sem áttu eftir að breyta öllu voru: „Þeir eru farnir.“ Skáldsagan Heiður eftir Sólveigu Jónsdóttir fjallar um 34 ára gamlan lögfræðing að nafni...

Það er mikið undir í Skiptidögum Guðrúnar Nordal. Íslandssagan öll, menningararfurinn eins og hann leggur sig.

Og ummerkin á lakinu bentu til þess að fórnarlambið hefði barist um. Blóðförin báðum megin við stærsta blettinn í miðjunni voru útmökuð. Blóðugir handleggirnir höfðu hreyfst upp og niður.

Mun heimurinn sjá eftir mér? Nei. Mun heimurinn verða fátækari án mín? Nei. Mun heimurinn komast af án mín? Já. Er heimurinn betri nú en þegar ég kom í hann? Nei....

Fyrir fallið
Þýðandi:

Í þessum síðasta hluta umfjöllunar Úlfhildar Dagsdóttur um nýlega krimma í íslenskum þýðingum er komið að glæpasögunum Ég er að spá í að slútta þessu eftir Iain Reid og Fyrir...

Ég er að spá í að slútta þessu
Þýðandi:

Í þessum síðasta hluta umfjöllunar Úlfhildar Dagsdóttur um nýlega krimma í íslenskum þýðingum er komið að glæpasögunum Ég er að spá í að slútta þessu eftir Iain Reid og Fyrir...

Konan í glugganum

Glæpasögurnar Konan í glugganum eftir A.J. Finn og Áttunda dauðasyndin eftir Rebecku Edgren Aldén eru næstar í fjögurra þátta umfjöllun Úlfhildar Dagsdóttur um nýlega krimma í...

Áttunda dauðasyndin

Glæpasögurnar Konan í glugganum eftir A.J. Finn og Áttunda dauðasyndin eftir Rebecku Edgren Aldén eru næstar í fjögurra þátta umfjöllun Úlfhildar Dagsdóttur um nýlega krimma í...

Krítarmaðurinn
Þýðandi:

Úlfhildur Dagsdóttir heldur áfram umfjöllun sinni um nýlegar þýddar glæpasögur, hér eru til athugunar krimmarnir Krítarmaðurinn eftir C.J. Tudor og Náttbirta eftir Ann...

Náttbirta

Úlfhildur Dagsdóttir heldur áfram umfjöllun sinni um nýlegar þýddar glæpasögur, hér eru til athugunar krimmarnir Krítarmaðurinn eftir C.J. Tudor og Náttbirta eftir Ann...

Nú er best að taka það strax fram að ég er afar sjóveik. Að auki er mér meinilla við kulda og vosbúð og hryllir við hráblautri útivist af hverskyns tagi. Þvert á þetta – eða kannski vegna þess? –...

Sálir vindsins
Þýðandi:

Úlfhildur Dagsdóttir tekur fyrir nokkrar nýlegar þýddar glæpasögur í fjórum pistlum sem birtast hér á vefnum næstu vikur. Í þessum fyrsta hluta eru til umfjöllunar Sálir vindsins...

Lukkuriddarinn

Úlfhildur Dagsdóttir tekur fyrir nokkrar nýlegar þýddar glæpasögur í fjórum pistlum sem birtast hér á vefnum næstu vikur. Í þessum fyrsta hluta eru til umfjöllunar Sálir vindsins...

Flúraða konan
Þýðandi:

Úlfhildur Dagsdóttir tekur fyrir nokkrar nýlegar þýddar glæpasögur í fjórum pistlum sem birtast hér á vefnum næstu vikur. Í þessum fyrsta hluta eru til umfjöllunar Sálir vindsins...

Óvelkomni maðurinn

Það kemur mér alltaf jafnmikið á óvart þegar fólk talar um glæpasögur sem eitthvað eitt og einfalt svið – og þá yfirleitt eitthvað sem óhætt er að líta niður á og afgreiða í sviphendingu....

Þitt eigið ævintýri

Þitt eigið ævintýri er fjórða Þín eigin-bók Ævars Þórs Benediktssonar (sem einnig er þekktur sem Ævar vísindamaður) þar sem lesandinn er sjálfur aðalpersónan og fær að...

Perlan: meint skinkuvæðing íslensku kvenþjóðarinnar í kjölfar efnahagshrunsins

Perla Sveinsdóttir er kona sem er einfaldlega fræg fyrir það að vera fræg. Vinsældir hafa elt hana frá unga aldri og gert hana að fyrirmynd annarra í klæðaburði og hegðun löngu fyrir tíma...

Millilending

Hinn óbærilegi veruleiki samtímans hefur löngum verið viðfangsefni skálda. Hver er okkar hversdagur og hvernig komumst við í gegnum hann? Iðulega er það eitthvað ungmenni sem er fulltrúi þessarar...

Af hverju ég?

Skólinn gegnir stóru hlutverki í lífi flestra barna; þar verja þau stórum hluta úr deginum og félagslífið og námið geta haft mikil áhrif. Í tveimur nýútkomnum barnabókum, Langelstur í bekknum...

Langelstur í bekknum

Skólinn gegnir stóru hlutverki í lífi flestra barna; þar verja þau stórum hluta úr deginum og félagslífið og námið geta haft mikil áhrif. Í tveimur nýútkomnum barnabókum, Langelstur í bekknum...

Undirferli: yfirheyrsla

Í nýrri skáldsögu Oddnýjar Eirar Ævarsdóttur, Undirferli: yfirheyrsla, segir frá veirufræðingnum Írisi, sem hefur fengið það verkefni að rannsaka áður óþekkta veiru sem fundist hefur í...

Biðröðin framundan

„Allt hlotnast þeim sem bíður“ segir í lok eins ljóðsins í bók Margrétar Lóu Jónsdóttur, biðröðin framundan. Setningin kemur upp í huga hennar „eftir draumfarir / næturinnar“, en þær eru...

Bieber og Botnrassa

Hér er sagt frá Andreu sem er 12 ára, nemandi í Öldó og einn af fjórum krökkum sem saman mynda hljómsveitina Botnrössu. Í byrjun sögunnar fær Andrea veður af ótrúlega spennandi hljómsveitakeppni...

Mundu, líkami

Mundu, líkami er samansafn óritskoðaðra gríska og rómverskra ljóða, sem hafa verið valin og þýdd af Þorsteini Vilhjálmssyni. Í verkinu má finna úrval ljóða sem dreifast yfir síðustu...

Kaldakol

Skáldsagan Kaldakol eftir Þórarin Leifsson hefst á æsilegri atburðarás. Yfirvofandi eldgos ógnar öryggi allra á höfuðborgarsvæðinu og svefndrukknir landsmenn þurfa að horfast í augu við...