Bókmenntaumfjöllun

Eldur í höfði er óvenjuleg skáldsaga sem nær djúpum tilfinningatökum. Þó hugleiðingar og heimsmynd Karls Magnús taki mikið pláss í textanum verða persónurnar lifandi, minningar Karls...

Farangur

Sagan hefst þar sem aðalpersónan Ylfa er stödd á lestarstöð í Þýskalandi snemma morguns. Hún er í fríi ásamt sambýlismanni sínum Sture en hann liggur sofandi á hótelherberginu þeirra og veit ekki...

Sterk, Margrét Tryggvadóttir

Ekki hefur farið mikið fyrir frásögnum af trans fólki í íslenskum skáldsögum til þessa, í það minnsta ekki í barna- og ungmennabókum. Í nýútkominni unglingabók Margrétar Tryggvadóttur, Sterk...

Jarðvísindakona deyr

Jarðvísindakona deyr gerist í Selvík, afskekktu þorpi á einu virkasta jarðskjálftasvæði landsins. Eftir dapurlegt tímabil í sögu byggðarlagsins, með miklu atvinnuleysi, horfir nú loks til...

Bál tímans

Ný yfirlitsgrein Maríu Bjarkadóttur um höfundaverk Arndísar Þórarinsdóttir til og með hinni nýútkomnu Bál tímans: Örlagasaga Möðruvallabókar í sjö hundruð ár.

aprílsólarkuldi

Aprílsólarkuldi er fjórskipt 143 síðna skáldsaga. Vel byggt verk í jöfnum hlutum og sérlega fallega unnin bók til útgáfu. Ólíkt mörgum öðrum verkum Elísabetar hylur hún sig á bakvið...

Hér er fjallað um „Nokkrar verklegar æfingar í atburðaskáldskap“ úr bókinni Ljóð námu völd í tilefni af vefstiklum út frá ljóðunum sem Bókmenntaborgin gerði á alþjóðadegi ljóðsins...

stol

Hvernig förum við að því að kveðja okkar nánustu? Segjum við allt sem okkur hefur áður langað að segja, gerum við upp fortíðina, eða er kannski best að segja ekki neitt og dvelja í síðustu...

drabb

Dóttir sjóntækjafræðingsins, Að malbika í rigningu og drabb eru innbyrðis ólíkar en hafa allar margt að segja lesandanum. Þær benda okkur á nýjar leiðir til að hugsa um...

Að malbika í rigningu

Dóttir sjóntækjafræðingsins, Að malbika í rigningu og drabb eru innbyrðis ólíkar en hafa allar margt að segja lesandanum. Þær benda okkur á nýjar leiðir til að hugsa um...

dóttir sjóntækjafræðingsins

Dóttir sjóntækjafræðingsins, Að malbika í rigningu og drabb eru innbyrðis ólíkar en hafa allar margt að segja lesandanum. Þær benda okkur á nýjar leiðir til að hugsa um...

blóðberg

Fjórar sögulegar skáldsögur sem koma út í ár eiga það sameiginlegt að fjalla um líf og stöðu kvenna á Íslandi fyrr á öldum.  Þessar bækur eru að mörgu leyti mjög ólíkar en fjalla þó allar um...

aldrei nema kona

Fjórar sögulegar skáldsögur sem koma út í ár eiga það sameiginlegt að fjalla um líf og stöðu kvenna á Íslandi fyrr á öldum.  Þessar bækur eru að mörgu leyti mjög ólíkar en fjalla þó allar um...

hansdætur

Fjórar sögulegar skáldsögur sem koma út í ár eiga það sameiginlegt að fjalla um líf og stöðu kvenna á Íslandi fyrr á öldum.  Þessar bækur eru að mörgu leyti mjög ólíkar en fjalla þó allar um...

konan sem elskaði fossinn

Fjórar sögulegar skáldsögur sem koma út í ár eiga það sameiginlegt að fjalla um líf og stöðu kvenna á Íslandi fyrr á öldum.  Þessar bækur eru að mörgu leyti mjög ólíkar en fjalla þó allar um...

klettaborgin

Við lestur á minningabókinni Klettaborginni má sjá hvernig hæfileikar Sólveigar til persónusköpunar eiga sér grunn í fólkinu sem hefur fylgt henni á...

álabókin

Fagnaðarerindið er á hverri síðu, þar sem hvert kraftaverkið vekur annað, hver dæmisagan kveikir nýja hugleiðingu. Upprisan í lokin er síðan óvænt, blátt áfram og snjöll.

sjáðu!

Furðulegar verur og alls konar dýr í óvæntum aðstæðum, hani fullur nýfundins sjálfstrausts og dreki sem sættir sig við orðinn hlut og semur frið við sinn innri...

Haninn og þröngu gallabuxurnar
Þýðandi:

Furðulegar verur og alls konar dýr í óvæntum aðstæðum, hani fullur nýfundins sjálfstrausts og dreki sem sættir sig við orðinn hlut og semur frið við sinn innri...

Appelsínuguli drekinn

Furðulegar verur og alls konar dýr í óvæntum aðstæðum, hani fullur nýfundins sjálfstrausts og dreki sem sættir sig við orðinn hlut og semur frið við sinn innri...

500 dagar af regni

500 dagar af regni eftir Aðalstein Emil Aðalsteinsson og Þrír skilnaðir og jarðarför eftir Kristján Hrafn Guðmundsson eru tvö smásagnasöfn eftir nýútgefna höfunda sem hvor um sig...

þrír skilnaðir og jarðarför

500 dagar af regni eftir Aðalstein Emil Aðalsteinsson og Þrír skilnaðir og jarðarför eftir Kristján Hrafn Guðmundsson eru tvö smásagnasöfn eftir nýútgefna höfunda sem hvor um sig...

taugaboð á háspennulínu

Það var gaman að fá að lesa bæði Taugaboð á háspennulínu og Herbergi í öðrum heimi. Báðir höfundar benda lesendum sínum á ný sjónarhorn og nýjar tengingar. Þær sýna fram á hversu...

herbergi í öðrum heimi

Það var gaman að fá að lesa bæði Taugaboð á háspennulínu og Herbergi í öðrum heimi. Báðir höfundar benda lesendum sínum á ný sjónarhorn og nýjar tengingar. Þær sýna fram á hversu...

truflunin

Ljóst er strax frá upphafi að Truflunin er einstakt verk. Steinari Braga tekst ótrúlega vel að blanda eiginleikum vísindaskáldskapar — sem við könnumst helst við úr erlendum bíómyndum og...

Váboðar

Í Váboðum kynnumst við manískum höfundi sem reynt hefur að finna ró til listsköpunar í úthverfi. Hugmyndin um hið „eðlilega úthverfalíf“ er tekin í karphúsið og þegar yfir lýkur er ekki...

herra bóbó

Eftir þetta leiðindaár er alveg nauðsynlegt að hlæja duglega og það má svo sannarlega gera með Herra Bóbó. Sagan er bráðfyndin og fjörug, full af skemmtilegum persónum og skrautlegum uppákomum.

síðustu dagar skálholts

Í skáldsagnaþríleiknum sem inniheldur bækurnar Í skugga Drottins (2017), Í Gullhreppum (2018) og Síðustu dagar Skálholts (2020) kemur saman...

grísafjörður

Þrátt fyrir að vera allar myndabækur sem eru fyrst og fremst handa börnum, eru þessar þrjár bækur gjörólíkar — bæði í innihaldi og með tilliti til hlutverks og vægis myndskreytinganna í þeim.

umskiptin

Þrátt fyrir að vera allar myndabækur sem eru fyrst og fremst handa börnum, eru þessar þrjár bækur gjörólíkar — bæði í innihaldi og með tilliti til hlutverks og vægis myndskreytinganna í þeim.

Myndskreytt handbók um skrautlegar skepnur

Þrátt fyrir að vera allar myndabækur sem eru fyrst og fremst handa börnum, eru þessar þrjár bækur gjörólíkar — bæði í innihaldi og með tilliti til hlutverks og vægis myndskreytinganna í þeim.

Kötturinn sem átti milljón líf
Þýðandi:

Útgáfa myndabóka fyrir börn er afar fjölbreytt í ár, bæði þegar um er að ræða frumsamin íslensk verk og þýðingar á erlendum bókum. Hér verða skoðaðar þrjár nýútkomnar myndabækur, tvær þar sem dýr...

Hvíti björninn og litli maurinn

Útgáfa myndabóka fyrir börn er afar fjölbreytt í ár, bæði þegar um er að ræða frumsamin íslensk verk og þýðingar á erlendum bókum. Hér verða skoðaðar þrjár nýútkomnar myndabækur, tvær þar sem dýr...

systkinabókin

Útgáfa myndabóka fyrir börn er afar fjölbreytt í ár, bæði þegar um er að ræða frumsamin íslensk verk og þýðingar á erlendum bókum. Hér verða skoðaðar þrjár nýútkomnar myndabækur, tvær þar sem dýr...

strendingar

Að segja sögu með því að gefa öllum helstu persónum (og jafnvel aðgerðarlitlum aukapersónum) orðið á víxl er alþekkt aðferð og oft áhrifarík. Hjá mörgum koma líklega vinsælar endursagnir Einars...

brjálsemissteinninn brottnuminn
Þýðandi:

Ljóðin krafsa sér leið inn í huga lesandands og bera með sér tæran sársauka vonleysis og gætu verið öskruð í ölæði út í dimma nóttina. Myndir af vætlandi blóði og veikleiki holdsins eru áberandi í...