Umfjöllun

Kóngulær í sýningarglugganum

Í upphafsljóði bókarinnar Kóngulær í sýningargluggum er ljóðmælandi „með ljóðin krosssaumuð í tunguna“. Fyrir miðri bók er „kveðja“, þar sem „broddur orðblárrar tungu snertir kartöfluna...

Hafbókin eftir Morten A. Strøksnes í þýðingu Höllu Kjartansdóttur
Þýðandi:

Tebollinn minn er kínverskur og utan á honum siglir örsmá mannvera um blán sjó á litlum báti. Í fjarska er hátt fjall en í forgrunni lítið hús og ávaxtatré. Fyrir ofan tebollan gnæfir hákarlshaus...

Þungi eyjunnar eftir Virgilio Piñera

„Nóttin er mangó, hún er ananas, hún er jasmína“. Þetta er sá tónn sem við þráum í suðrænum kvæðum, ofgnótt ávaxta og framandi jurta á hlýrri sumarnótt. Við Íslendingar fáum nóg af grámyglu...

Bjargræði eftir Hermann Stefánsson

Árið 2016 markar 300 ára afmæli skáldkonunnar Bjargar Einarsdóttur sem iðulega er kennd við bæinn Látra. Þó að þetta sé ein af örfáum konum sem ég man til að nefndar hafi verið til sögunnar í...

Verndargripur eftir Roberto Bolaño í þýðingu Ófeigs Sigurðssonar
Þýðandi:

Í fróðlegum eftirmála að stuttu skáldsögunni Verndargripur  nefnir þýðandinn að verkið sé líklega það sjálfsævisögulegasta af skáldsögum höfundar og að það myndi einskonar millikafla...

Þín eigin hrollvekja eftir Ævar Þór Benediktsson

Þín eigin hrollvekja er þriðja bókin í Þín eigin… flokknum þar sem lesandinn fær ákveðna grunnsögu en fær svo sjálfur að ákveða hvaða stefnu sagan tekur. Fyrri bækurnar, Þín...

Eyland eftir Sigríði Hagalín Björnsdóttur

Fyrsta skáldsaga Sigríðar Hagalín Björnsdóttur, Eyland, er margslungin bók sem er erfitt að festa undir eina ákveðna bókmenntagrein. Bókin hefst á einbúa í eyðifirði sem er að taka á móti...

Sumartungl eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson

Sumartungl sameinar það tvennt sem felst í nafni bókarinnar, annarsvegar tunglið – melankólíu, hina hrjóstugu auðn; og hinsvegar sumarið – frjósemi, von og gleði. Þessi tvö þemu, ást og...

Vetrarhörkur eftir Hildi Knútsdóttur

Loksins er komið framhald af hrollvekjunni Vetrarfrí sem kom út fyrir jólin í fyrra. Margir (alla vega ég) hafa eflaust beðið þess með eftirvæntingu að fá að vita hvað yrði um Íslendinga...

Víghólar eftir Emil Hjörvar Petersen

Víghólar er ríflega 400 blaðsíðna skáldsaga sem blandar saman fantasíu og hefðbundinni glæpasögu með norrænu ívafi. Við kynnumst huldumiðlinum Bergrúnu Búadóttur, sem hefur verið...

Takk fyrir að láta mig vita eftir Friðgeir Einarsson

Smásagnasafnið Takk fyrir að láta mig vita eftir Friðgeir Einarsson hefur að geyma þrettán smásögur. Það er vandasamt verk að fjalla um smásagnasafn á heildstæðan máta, sérstaklega þegar...

Úlfur og Edda: dýrgripurinn eftir Kristínu Rögnu Gunnarsdóttur

Sumarið framundan virðist ekki lofa góðu fyrir Eddu og allt stefnir í að það verði bæði langdregið og leiðinlegt. Pabbi hennar hefur ákveðið að leigja heimili þeirra til túrista yfir sumarið og...

Góðfúslegt leyfi til sígarettukaupa eftir Eyrúnu Ósk Jónsdóttur

Eyrún Ósk á auðvelt með að fanga lesandann og draga inn í heim bókarinnar. Við fylgjum ljóðmælanda frá bernsku á 9. áratug síðustu aldar til loka unglingsáranna, þar sem barnið er orðið að ungri...

Sofðu ást mín eftir Andra Snæ Magnason

Höfundaverk Andra Snæs er kannski ekki stórt, enn sem komið er, en það er fjölbreytt og einstaklega frjótt. Hann hefur látið frá sér skáldsögur, ljóð, skapandi greinaskrif, barnabókmenntir og...

Líkhamur eftir Vilborgu Bjarkadóttur

Líkaminn í öllum sínum myndum er viðfangsefni ljóða Vilborgar Bjarkadóttur í ljóðabókinni Líkhamur – en jafnframt fjalla ljóðin um margt annað. Titillinn spilar skemmtilega á þá...

Pabbi prófessor eftir Gunnar Helgason

Pabbi prófessor er sjálfstætt framhald á Mamma klikk! og nú er mamman í algeru aukahlutverki. Mamma Stellu fær nefnilega óvænt boð um vinnu erlendis í desember og fram á næsta ár...

Blómið – saga um glæp eftir Sölva Björn Sigurðsson

Nýjasta skáldsaga Sölva Björns Sigurðssonar fjallar um íslensku Valkoff-fjölskylduna sem er í sárum eftir að Magga Valkoff hvarf sporlaust þrjátíu og þremur árum áður, aðeins sex ára gömul. Eftir...

Doddi: bók sannleikans! eftir Hildi Knútsdóttur og Þórdísi Gísladóttur

Það vantar skemmtilegar bækur fyrir unglinga, bækur sem eru til dæmis ekki of þykkar. Þetta segir Doddi, sem er 14 ára og aðalpersónan í Doddi: Bók sannleikans! í innganginum að sögunni....

Aflausn eftir Yrsu Sigurðardóttur

Stúlka verður fyrir árás á salerni í kvikmyndahúsi og stuttu síðar taka vinir hennar og vandamenn að fá óhugnanleg myndskeið af henni send í gegnum samfélagsmiðilinn snapchat. Í kjölfarið verður...

Skuggasaga: undirheimar eftir Ragnheiði Eyjólfsdóttur

Skuggasaga heldur áfram í Skuggasaga: Undirheimar en hún hefst þar sem Saga og Örvar eru saman á flótta á leið norður til Hamravígis, þar sem þau hafa heyrt að Signý...

Óvissustig eftir Þórdísi Gísladóttur

Hver er ég og hvað er ég að gera hér? er þekkt lýsing á heimspeki sem kennd er við tilvist og varð nokkuð ríkjandi eftir síðari heimstyrjöld. Tilvistarstefnan birtist ekki einungis í fræðilegum...

Perurnar í íbúðinni minni eftir Kött Grá Pje

Ljóðið er ekkert halt. Það gengur hnarreist og meira að segja í flunkunýjum skóm. Nú flytja menn og konur þau að vísu við takfastan undirleik en prinsippið er hið sama. Og eins og með öll önnur...

Skóladraugurinn eftir Ingu Mekkín Beck

Skóladraugurinn eftir Ingu Mekkín Beck hlaut íslensku barnabókaverðlaunin í ár en sagan fjallar um það hvernig ung stúlka tekst á við breyttar aðstæður í lífinu og sorgina í kjölfar...

Að heiman eftir Arngunni Árnadóttur

Tilfinningin að tilheyra ekki neinum ákveðnum stað og óvissan um eigin stöðu í heiminum er leiðarstefið í Að heiman (2016). Bókin er fyrsta skáldsaga Arngunnar Árnadóttur, en áður hefur...

Petsamo eftir Arnald Indriðason

Í Petsamo heldur Arnaldur Indriðason áfram að miðla til lesenda rannsóknum sínum á íslensku samfélagi á hersetuáránum. Það er ljóst að mikil söguleg rannsóknarvinna býr að baki síðustu...

Eitt af skemmtilegri formum bókmenntanna eru sagnasveigar eða samtengdar smásögur. Verk af þessu tagi eru stödd mitt á milli skáldsögu og smásagna, samsett af smásögum sem saman mynda óljósa, eða...

Nýlega sat ég rithöfundaþing og hlýddi á prófessor í bókmenntafræði spjalla við höfund sem kalla mætti þungavigtarmann í íslenskum samtímabókmenntum. Umræðuefnið var hrollvekjan. Prófessorinn...

Eitt af skemmtilegri formum bókmenntanna eru sagnasveigar eða samtengdar smásögur. Verk af þessu tagi eru stödd mitt á milli skáldsögu og smásagna, samsett af smásögum sem saman mynda óljósa, eða...

Það verður að játast að ég er líklega ekki sú hlutlausasta þegar kemur að umfjöllun um smáhluti, en ég hef alla tíð heillast af smækkuðum útgáfum hluta og heima og hef ævinlega verið þeirra...

Á rigningardegi í júní, meðan heimsmeistarakeppnin í fótbolta stendur sem hæst, fer G. á pósthúsið í miðbænum til að póstleggja handrit að skáldsögu. Meðan hann bíður í röð á pósthúsinu sér hann...

Lóaboratoríum: Nýjar rannsóknir hafa mögulega leitt eitthvað í ljós eftir Lóu Hjálmtýsdóttur

Lóaboratoríum: Nýjar rannsóknir er þriðja myndasögubók Lóu Hlínar Hjálmtýsdóttur. Eins og í síðustu bók Lóu Hlínar, Lóaboratoríum, er ekki um að ræða heildstæða sögu heldur...

Útlaginn eftir Jón Gnarr í samvinnu við Hrefnu Lind Heimisdóttur er þriðja verkið sem Jón sendir frá sér í röð sjálfsævisögulegra verka og er því framhald af Indjánanum og ...

 

Bækur um þráhyggju og ranghugmyndir eru oft erfiðar aflestrar, þ.e.a.s. þegar vel er haldið á penna, mann langar til að henda bókinni út í horn, vill ekki hlusta á þetta, vill allra...

Tilhugsunin um að geta ferðast í tíma hefur heillað marga enda býður tímaflakk upp á endalausa möguleika. Kannski væri hægt að breyta fortíðinni eða sjá framtíðina, eða að upplifa merkilega...

Það spunnust nokkrar umræður um Dimmu Ragnars Jónassonar eitt morgunsárið á Borgarbókasafninu. Einni fannst bókin ekki mjög merkileg – hann hefur skrifað betri bækur, sagði hún með þunga...

Þorgrímur Þráinsson hefur sent frá sér fjölda barnabóka og tvisvar hlotið íslensku barnabókaverðlaunin, árið 1997 fyrir Margt býr í myrkrinu og árið 2010 fyrir Ertu guð afi. Hann...