Beint í efni

Bókmenntaborgin styður við orðlistalífið í Reykjavík

Block 3

Bókmenntaumfjöllun

Lestu umfjallanir um nýju bækurnar á Bókmenntavefnum.

Gröndalshús

Gröndalshús

Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO rekur menningarhús í miðborg Reykjavíkur kennt við skáldið Benedikt Gröndal

Viðburðir

Ljúft og létt með Herdísi Önnu og Bjarna Frímanni

Herdís Anna og Bjarni Frímann flytja verk eftir Bernstein, Fauré, Poulenc, Weill og fleiri á stofutónleikum Gljúfrast...

Gljúfrasteinn - hús skáldsins

Gljúfrasteinn, 271 Mosfellsbær

Lesa meira

KVÖLDGANGA | Á slóðum miðbæjarrottunnar

Á slóðum miðbæjarrottunnar er fjölskylduganga sem Auður Þórhallsdóttir, höfundur bókanna um Miðbæjarrottuna, leiðir f...

Arnarhóll

Bankastræti 2, 101 Reykjavík

Lesa meira

Menningarveisla

Á menningarnótt mun menningarstarfsemi Ásmundarsalar vaxa út í garð og út á svalir. Gestum er boðið uppá tónlist, my...

Ásmundarsalur

Freyjugata 41, 101 Reykjavík

Lesa meira

Ritlistarnemar

...

Borgarbókasafnið Grófinni

Tryggvagata 15, 101 Reykjavík

Lesa meira

Hrollvekja á Úlfarsfelli | Ganga með Yrsu Sigurðardóttur og tónleikar með Snorra Helgasyni

👻 Í samstarfi við drottningu íslenskra glæpasagna, rithöfundinn Yrsu Sigurðardóttur og verðlaunatónlistarmanninn Sno...

Bílastæði við Úlfarsfell

Úlfarsfellsvegur 20, 113 Reykjavík

Lesa meira

Þetta veit ég / Þetta ímynda ég mér

Miðvikudaginn 31. ágúst kl. 19 verður alþjóðleg ljóðadagskrá í Norræna húsinu með skáldum frá Íslandi, Finnlandi, Sví...

Norræna húsið

Sæmundargata 11, 101 Reykjavík

Lesa meira

Opið hús | Kynning á dagskrá haustsins

🍂 Við tökum vel á móti haustinu í Úlfarsárdal og bjóðum ykkur velkomin á opið hús....

Borgarbókasafnið Úlfarsárdal

Úlfarsbraut 122, 113 Reykjavík

Lesa meira

Viltu læra að tálga?

Langar þig að læra að tálga? Bjarni Þór Kristjánsson kennir réttu handtökin við að tálga í tré. Tvö námskeið eru í bo...

Borgarbókasafnið í Úlfarsárdal

Úlfarsbraut 124, 113 Reykjavík

Lesa meira

Foreldrakaffi | Pabbalífið

Björn Grétar Baldursson, flugumferðarstjóri og fjölskyldufaðir, heldur úti Instagram reikningnum @pabba_lifid þar sem...

Borgarbókasafnið Úlfarsárdal

Úlfarsbraut 122, 113 Reykjavík

Lesa meira

Borgarbókasafnið Menningarhús

Bókasöfn eru mikilvæg gátt inn í samfélagið og þess vegna tökum við vel á móti öllum. Í menningarhúsunum okkar er fjöldi viðburða í hverri viku og góður safnkostur; bókmenntir, kvikmyndir, tónlist, dagblöð og tímarit. 

Í safninu eru nú um 500.000 bækur og tímarit auk geisladiska og myndbanda svo eitthvað sé nefnt. Bókasafnið er staður fyrir einstaklinga og hópa að mæla sér mót. Bókasöfn eru mikilvæg gátt inn í samfélagið og þess vegna tökum við vel á móti öllum. 
Í menningarhúsunum okkar er fjöldi viðburða í hverri viku og góður safnkostur; bókmenntir, kvikmyndir, tónlist, dagblöð og tímarit. Í safninu eru nú um 500.000 bækur og tímarit auk geisladiska, margmiðlunarefnis og myndbanda svo eitthvað sé nefnt.

Án þess að átta sig á því hafði hún verið farin að leggja drög að nýju lífi. Og þrátt fyrir óttann um Braga hafði hún upplifað sig örugga. En það öryggi var nú fokið út í hafsauga. Þær voru komnar.

Hildur Knútsdóttir úr bókinni Vetrarhörkur

Fréttir

Korngult hár, grá augu eftir Sjón