Beint í efni

Litur vonar

Litur vonar
Höfundur
Þórey Friðbjörnsdóttir
Útgefandi
Vaka-Helgafell
Staður
Reykjavík
Ár
2000
Flokkur
Íslenskar þýðingar

Susan Madison: The Colour of Hope.

Af bókarkápu:

Ruth Connelly hélt að hún lifði hinu fullkomna lífi: Hún var góður lögmaður, hamingjusamlega gift og átti tvö heilbrigð börn. En allt er í heiminum hverfult.

Ruth fer ásamt fjölskyldu sinni út að sigla á fjórtán ára afmæli sonarins en sú ferð snýst upp í algjöra martröð: Sextán ára dóttir þeirra hverfur fyrir borð. Í kjölfarið þarf fjölskyldan að taka á öllu sínu því að þetta er aðeins upphafið. Sorgin heltekur Ruth uns hún telur í sig kjark og horfist í augu við missinn. En þá fara óvæntir atburðir að gerast.

Fleira eftir sama höfund

Ógnir fortíðar

Lesa meira

Kona án fortíðar

Lesa meira

Spegilsónata

Lesa meira

Stelpur í stuði

Lesa meira

Stjörnuhrap

Lesa meira

Vér unglingar

Lesa meira

Aldrei aftur

Lesa meira

Leiksoppur örlaganna

Lesa meira

Ísbarnið

Lesa meira