Beint í efni

Andræði

Andræði
Höfundur
Sigfús Bjartmarsson
Útgefandi
Bjartur
Staður
Reykjavík
Ár
2004
Flokkur
Ljóð
Úr Andræði: 

Oft
var áður
sungið um þá
suðurnesja-
menn.

En
söngva
syngur enginn
um sægreifa okkar
og sjóhunda úti
í orlando
enn.

Og
samt
finna nýju
nábrækurnar
sinn djöfulóða fisk
þó að draugalega
í dauðan botn
á lauginni
lóði.


fagur
er fiskur
í sjóði.
(s. 57)

Fleira eftir sama höfund

Das Licht dieser Welt

Lesa meira

Raptorhood

Lesa meira

Speglabúð í bænum

Lesa meira

Verndarengill

Lesa meira

Tröllasögur : skáldsagnir

Lesa meira

Án fjaðra

Lesa meira

Beint af augum

Lesa meira

Allra átta

Lesa meira

Sólskinsrútan er sein í kvöld

Lesa meira