Kristian Guttesen

Kristian Guttesen

„hvernig fannst þér að deyja / þegar morgnarnir komu og eldborgirnar teygðu sig upp / var nóg að segja skál fyrir nýjum degi og öðrum // skál þangað til við hverfum burt / var það að yfirlögðu ráði sem þú / settir í annan heim // og skildir kveikjarann eftir“

(Hendur morðingjans)