Beint í efni

Hendur morðingjans

Hendur morðingjans
Höfundur
Kristian Guttesen
Útgefandi
Deus
Staður
Reykjavík
Ár
2016
Flokkur
Ljóð

Úr bókinni

BLÓÐ FYRIR X

hvernig fannst þér að deyja
þegar morgnarnir komu og eldborgirnar teygðu sig upp
var nóg að segja skál fyrir nýjum degi og öðrum
          skál þangað til við hverfum burt
var það að yfirlögðu ráði sem þú
settir í annan heim
          og skildir kveikjarann eftir

(28)

 

Fleira eftir sama höfund

Vegurinn um Dimmuheiði

Lesa meira

Litbrigðamygla

Lesa meira

Mótmæli með þátttöku – bítsaga

Lesa meira

Skuggaljóð

Lesa meira

Afturgöngur

Lesa meira

Elífðir: úrval ljóða 1995-2015

Lesa meira

Englablóð

Lesa meira