„Kormák hefur lengi dreymt um að eignast gæludýr. En þar sem pabbi er með ofnæmi lítur ekki út fyrir að honum muni nokkru sinni verða að ósk sinni.“