Beint í efni

Einn, tveir og Kormákur

Einn, tveir og Kormákur
Höfundur
Jóna Valborg Árnadóttir
Útgefandi
Salka
Staður
Reykjavík
Ár
2018
Flokkur
Barnabækur

Um bókina

Kormákur hefur gaman af tölum. Svo gaman að hann telur allt sem fyrir augum ber. Oft og mörgum sinnum. En hvað gerir Kormákur þegar eitthvað virðist óendanlega mikið? Er hægt að telja upp í endalaust? Með smá hjálp áttar Kormákur sig á því að það má alltaf finna svar þó stórt sé spurt.

Einn, tveir og Kormákur er önnur sagan sem hefur verið skrifuð um þennan skemmtilega strák.

Úr bókinni

Kormákur lendir í vandræðum. Hann getur ekki talið allt. Hann getur ekki talið spagettí. Það er svo endalaust mikið. Og þótt Kormákur þekki stafinn sinn, þá veit hann ekki hvað eru margir stafir í bók.

 

 

Fleira eftir sama höfund

penelópa bjargar prinsi

Penelópa bjargar prinsi

    
Lesa meira

Systkinabókin

Lesa meira

Kormákur krummafótur

Lesa meira

Kormákur dýravinur

Lesa meira

Kormákur leikur sér

Lesa meira

Knúsbókin

Lesa meira

Hetjubókin

Lesa meira

Vinabókin

Lesa meira

Brosbókin

Lesa meira