Beint í efni

Kormákur dýravinur

Kormákur dýravinur
Höfundur
Jóna Valborg Árnadóttir
Útgefandi
Salka
Staður
Reykjavík
Ár
2019
Flokkur
Barnabækur

Um bókina

Kormák hefur lengi dreymt um að eignast gæludýr. En þar sem pabbi er með ofnæmi lítur ekki út fyrir að honum muni nokkru sinni verða að ósk sinni. Undur og stórmerki gerast og draumur Kormáks rætist. Þá kemur upp vandamál sem Kormákur þarf hjálp við að leysa.

Úr bókinni

Mamma hefur hins vegar aldrei viljað leyfa Kormáki að eignast dýr. Hún segir að það sé svo mikil vinna. Svo er pabbi líka með ofnæmi fyrir köttum.

 

 

Fleira eftir sama höfund

penelópa bjargar prinsi

Penelópa bjargar prinsi

    
Lesa meira

Systkinabókin

Lesa meira

Kormákur krummafótur

Lesa meira

Einn, tveir og Kormákur

Lesa meira

Kormákur leikur sér

Lesa meira

Knúsbókin

Lesa meira

Hetjubókin

Lesa meira

Vinabókin

Lesa meira

Brosbókin

Lesa meira