Beint í efni

Vistarverur

Vistarverur
Höfundur
Kristján Kristjánsson
Útgefandi
Bjartur
Staður
Reykjavík
Ár
1997
Flokkur
Ljóð

Úr Vistarverum:

Tveir gluggar

Um glugga tvo er horft
yfir húsin hér í kring
og augun hvarfla á stundum
þennan spöl sem lífið spannar
um þessar mundir.

Úr öðrum sér yfir höfn
þar sem fyrirtaks tákn
leggur hægt frá landi.

Í hinum signa gluggapóstar
bárujárnsklædda kirkju
og verslun sem heitir Bjarg.
Samræmisins vegna
hvílir svo í gluggakistum
dálítið a dauðum fuglum.
(s.35)

Fleira eftir sama höfund

Spegillinn hefur ekkert ímyndunarafl

Lesa meira

Ljóð í Wortlaut Island

Lesa meira

Fjórða hæðin

Lesa meira

Ár bréfberans

Lesa meira

Minningar elds

Lesa meira

Dagskrá kvöldsins

Lesa meira

Svartlist: ljóð og mynd

Lesa meira

Yfir dauðans haf

Lesa meira

Hlutskipti

Lesa meira