Beint í efni

Dagskrá kvöldsins

Dagskrá kvöldsins
Höfundur
Kristján Kristjánsson
Útgefandi
Guðmundur Örn Flosason
Staður
Reykjavík
Ár
1986
Flokkur
Ljóð

Úr Dagskrá kvöldsins:

Launsátur

stundum tekst mér að klófesta einsog
eitt andartak og koma því undir
mannahendur og stundum verð ég
þeirri stund fegnastur þegar
því tekst að komast undan einsog
var að gerast rétt í þessu.

(s. 9)

Fleira eftir sama höfund

Spegillinn hefur ekkert ímyndunarafl

Lesa meira

Ljóð í Wortlaut Island

Lesa meira

Fjórða hæðin

Lesa meira

Ár bréfberans

Lesa meira

Minningar elds

Lesa meira

Svartlist: ljóð og mynd

Lesa meira

Vistarverur

Lesa meira

Yfir dauðans haf

Lesa meira

Hlutskipti

Lesa meira