Beint í efni

Svartlist: ljóð og mynd

Svartlist: ljóð og mynd
Höfundur
Kristján Kristjánsson
Útgefandi
Höfundur
Staður
Ár
1984
Flokkur
Ljóð

Ljóð eftir Kristján Kristjánsson og myndir eftir Aðalstein Svan.

Úr Svartlist:

Bið

Til lítils er að bíða
bróðir
þeirra sem héldu burt
og strengdu þess heit
að snúa aldrei aftur

samt sitjum við hér
og höldumst í hendur
líkt og snertingin
geri biðina styttri.

(s. 19-20)

Fleira eftir sama höfund

Spegillinn hefur ekkert ímyndunarafl

Lesa meira

Ljóð í Wortlaut Island

Lesa meira

Fjórða hæðin

Lesa meira

Ár bréfberans

Lesa meira

Minningar elds

Lesa meira

Dagskrá kvöldsins

Lesa meira

Vistarverur

Lesa meira

Yfir dauðans haf

Lesa meira

Hlutskipti

Lesa meira