Beint í efni

Spegillinn hefur ekkert ímyndunarafl

Spegillinn hefur ekkert ímyndunarafl
Höfundur
Kristján Kristjánsson
Útgefandi
Almenna bókafélagið
Staður
Reykjavík
Ár
1990
Flokkur
Ljóð

Úr Spegillinn hefur ekkert ímyndunarafl:

ÓNEFNT - EN SAMT TILEINKAÐ
BLEKFISKINUM VINI MÍNUM.

Eitt sinn varstu staddur
í grunnum sjó og fótaðir þig
áfram. Utar. Dýpra.

Fyrst tók sjórinn í hné,
þá mitti -
og nú nær hann undir hendur.

Og það dýpkar;
bráðum missir þú botns
og neyðist til að synda.

Framundan er
blekhafið og stjörnuhiminninn.

(s. 40)

Fleira eftir sama höfund

Ljóð í Wortlaut Island

Lesa meira

Fjórða hæðin

Lesa meira

Ár bréfberans

Lesa meira

Minningar elds

Lesa meira

Dagskrá kvöldsins

Lesa meira

Svartlist: ljóð og mynd

Lesa meira

Vistarverur

Lesa meira

Yfir dauðans haf

Lesa meira

Hlutskipti

Lesa meira