Beint í efni

Laufskálafuglinn

Laufskálafuglinn
Höfundur
Margrét Lóa Jónsdóttir
Útgefandi
Salka
Staður
Reykjavík
Ár
2004
Flokkur
Skáldsögur

Af bókarkápu:

Ína Karen stendur á krossgötum og kannar nýja stigu í fleiri en einum skilningi. Hún yfirgefur mann sinn og barn og á ferðalagi um Spán kynnist hún ástinni með óvæntum hætti. Í brennandi sólinni skrásetur hún hugleiðingar og atburði og reynir að nálgast sjálfa sig og ástvini sína upp á nýtt.

Fleira eftir sama höfund

Tilvistarheppni

Lesa meira

Ljóð í Cold was that Beauty...

Lesa meira

Glerúlfar

Lesa meira

Tímasetningar

Lesa meira

Ljóðaást

Lesa meira

Frostið ínni í hauskúpunni

Lesa meira

Biðröðin framundan

Lesa meira

Orðafar

Lesa meira

Hljómorð

Lesa meira