Beint í efni

Hljómorð

Hljómorð
Höfundur
Margrét Lóa Jónsdóttir
Útgefandi
Merkúríus
Staður
Reykjavík
Ár
2003
Flokkur
Hljómorð

Hljómorð er geisladiskur með ljóðum eftir Margréti Lóu og tónlist eftir Gímaldin. Disknum fylgir textahefti með ljóðunum og stuttum inngangi eftir Geir Svansson.

Ljóð af Hljómorðum:

Góðir dagar

Við gröfum í mold -
finnum rifbein og
hauskúpu af hundi.
Við gröfum af krafti.

Ég finn raunar mannabein.
Ormurinn er enn að ...
Ég segi ekki orð.
Við erum elskendur
og ekkert má skyggja á
hamingju okkar.

Fæðing

Bros og öskur
hins eina sjáanlega
tilgangs

Sætt blóð
á kviði mínum
og augu þín ...
bláberjablá.

Fleira eftir sama höfund

Tilvistarheppni

Lesa meira

Ljóð í Cold was that Beauty...

Lesa meira

Glerúlfar

Lesa meira

Laufskálafuglinn

Lesa meira

Tímasetningar

Lesa meira

Ljóðaást

Lesa meira

Frostið ínni í hauskúpunni

Lesa meira

Biðröðin framundan

Lesa meira

Orðafar

Lesa meira