Beint í efni

Biðröðin framundan

Biðröðin framundan
Höfundur
Margrét Lóa Jónsdóttir
Útgefandi
Marló
Staður
Reykjavík
Ár
2017
Flokkur
Ljóð

Úr bókinni

á höttunum eftir handryksugu og
heimsins bestu jarðarberjum
hugsandi um fólksfjöldann á sínum
tíma á leiðinni upp í eiffelturninn

strawberry frosted sprinkles og sokkar í stíl:
seinna keypti ég kassa af kleinuhringjum
eftir að hafa beðið í röð á laugaveginum og
færði mömmu sem lá á spítala og konunni
í næsta rúmi

mamma fór strax í sokkana sem fylgdu með og
nú biður hún um handryksugu og kíló af heimsins
bestu jarðarberjum (sem fást víst aðeins hér)

(8)

Fleira eftir sama höfund

Tilvistarheppni

Lesa meira

Ljóð í Cold was that Beauty...

Lesa meira

Glerúlfar

Lesa meira

Laufskálafuglinn

Lesa meira

Tímasetningar

Lesa meira

Ljóðaást

Lesa meira

Frostið ínni í hauskúpunni

Lesa meira

Orðafar

Lesa meira

Hljómorð

Lesa meira