Beint í efni

Fuglalíf á Framnesvegi

Fuglalíf á Framnesvegi
Höfundur
Ólafur Haukur Símonarson
Útgefandi
Skrudda
Staður
Reykjavík
Ár
2009
Flokkur
Skáldsögur
Um bókina:

Fuglalíf á Framnesvegi er sjálfstætt framhald bókarinnar Flugu á vegg frá 2008. Þetta er sjálfsævisöguleg skáldsaga þar sem Ólafur Haukur heldur áfram að rekja uppvaxtarsögu drengsins í vesturbæ Reykjavíkur og lýsa tíðarandanum um miðja 20. öldina.

Fleira eftir sama höfund

Rost (Autowerkstatt Baddi)

Lesa meira

Gauragangur

Lesa meira

Das Meer

Lesa meira

Victoria und Georg

Lesa meira

Skýjaglópur skrifar bréf

Lesa meira

Brestur

Lesa meira

Blómarósir

Lesa meira

Boðorðin 9 : hjónabandssaga á augabragði

Lesa meira

Fólkið í blokkinni

Lesa meira