Ólafur Haukur Símonarson

„Áhöfnin veifaði Íslendingum sem stóðu á bryggjunni og amerískum flugmönnum sem sveimuðu yfir. Rússarnir tóku ljósmyndir af skipherranum á aðvífandi varðskipi Landhelgisgæslunnar. Grunur leikur á að Rússarnir hafi verið sendir hingað til þess að stela sniðinu á einkennisbúningi íslenska skipherrans. Rússarnir hurfu aftur í djúpið, líklega búnir með filmuna í vélinni.“
(Skýjaglópur skrifar bréf)