Beint í efni

Delluferðin

Delluferðin
Höfundur
Sigrún Pálsdóttir
Útgefandi
JPV útgáfa
Staður
Reykjavík
Ár
2019
Flokkur
Skáldsögur

Um bókina

Seint um vetur árið 1897 boðaði æðsti embættismaður konungs á Íslandi til samdrykkju með nokkrum félögum sínum. Efni fundarins var landflótta stúlka, Sigurlína Brandsdóttir, og íslenskur forngripur sem þá hafði nýlega komist í eigu Metropolitan-safnsins í New York.

Sigrún Pálsdóttir lauk doktorsprófi frá University of Oxford árið 2001 og hefur frá námslokum unnið við ýmsar rannsóknir og ritstjórn. Fyrri bækur hennar eru Þóra biskups og raunir íslenskrar embættismannastéttar (2010), Sigrún og Friðgeir: Ferðasaga (2013) og skáldsagan Kompa (2016). Bækurnar hafa verið tilnefndar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna, Fjöruverðlaunanna, DV-verðlaunanna og Viðurkenningar Hagþenkis.

 

Fleira eftir sama höfund

History. A Mess

Lesa meira

Sigrún og Friðgeir: Ferðasaga

Lesa meira

Þóra biskups og raunir íslenskrar embættismannastéttar 1847-1917

Lesa meira