Jump to content
íslenska

Með mínum grænu augum (With My Green Eyes)

Með mínum grænu augum (With My Green Eyes)
Author
Sverrir Norland
Publisher
Nykur
Place
Reykjavík
Year
2010
Category
Poetry

Úr bókinni

gagnárás

í rúm þrjú ár
hef ég safnað saman bréfum, sem
bankarnir senda mér næstum daglega, án þess
að opna þau

ég ætla að kanna
hversu lengi ég kemst upp með þetta, áður en
þeir senda einhvern að
tuska mig til

þá verð ég viðbúinn: ég er búinn
að raða reikningunum upp
í virki.

(24)

More from this author

Suss! Andagyðjan sefur (Shh! The Muse is Sleeping)

Read more

Erfðaskrá á útdauðu tungumáli (A Living Testament in an Extinct Language)

Read more

Heimafólk (Local People)

Read more

Fallegasta kynslóðin er alltaf sú sem kemur næst (The Most Beautiful Generation is Always the Next One)

Read more

Kvíðasnillingurinn (The Anxiety Expert)

Read more

Kvíðasnillingarnir (The Anxiety Experts)

Read more

Fyrir allra augum (In Front of Everyone)

Read more

Stríð og kliður (War and Murmurs)

Read more

Hið agalausa tívolí (The Awful Amusement Park)

Read more