Jump to content
íslenska

Fallegasta kynslóðin er alltaf sú sem kemur næst (The Most Beautiful Generation is Always the Next One)

Fallegasta kynslóðin er alltaf sú sem kemur næst (The Most Beautiful Generation is Always the Next One)
Author
Sverrir Norland
Publisher
AM forlag
Place
Reykjavík
Year
2018
Category
Novels

Úr bókinni

Og þá vorum við orðin fjögur.

Og svo bættist Erla Steingrímsdóttir í hópinn – það gerir fimm.

Fimm íslensk skáld!

Við rákumst á ljóð eftir Erlu í tímaritinu Stína. Ljóðið hét Gasblöðrur, snuðasleikjóar og stór og grár legsteinn. Það fjallaði um minningar Erlu frá 17. júní þegar hún var lítil stelpa. Afi hennar tók hana á háhest og gasblaðran hennar fauk upp í himininn. Erla hágrét. Þetta var fyrsta reynsla Erlu af missi. Afi hennar huggaði hana og skeggjaðir vangarnir á gamla manninum nudduðust við mjúka barnskinn. Síðan keypti afi hennar handa henni snuðasleikjó. Þá varð allt gott að nýju. Og nú var afi hennar nýlega dáinn – andlát hans virtist raunar vera kveikja ljóðsins. Þetta var mjög áhrifamikið og fallegt ljóð í óbundnu máli.

Og eins og fingri væri smellt: skáldin í Kynslóðinni voru orðin fimm talsins.

Framtíð íslenskra bókmennta!

(28)

 

More from this author

Með mínum grænu augum (With My Green Eyes)

Read more

Suss! Andagyðjan sefur (Shh! The Muse is Sleeping)

Read more

Erfðaskrá á útdauðu tungumáli (A Living Testament in an Extinct Language)

Read more

Heimafólk (Local People)

Read more

Kvíðasnillingurinn (The Anxiety Expert)

Read more

Kvíðasnillingarnir (The Anxiety Experts)

Read more

Fyrir allra augum (In Front of Everyone)

Read more

Stríð og kliður (War and Murmurs)

Read more

Hið agalausa tívolí (The Awful Amusement Park)

Read more