Beint í efni

Nýund

Nýund
Höfundur
Geirlaugur Magnússon
Útgefandi
Óskráð
Staður
Reykjavík
Ár
2000
Flokkur
Ljóð

Úr Nýund:

Næturferð

lestirnar og leðurblökurnar
á ferð í nóttinni
að sjálfsögðu í útlöndum

vindurinn og táningarnir
æpandi um nætur
að sjálfsögðu hér heima

allt verður þeim svefnlausa
lagt að jöfnu
deilt með kvaðratrót þess draumvana

uns bernskan birtist undir morgun
með neðansjávarborgir
græn tígrisdýr og dverg í hverjum steini

að færa þér huliðshjálm

Fleira eftir sama höfund

Ítrekað

Lesa meira

Safnborg

Lesa meira

Afl þeirra hluta

Lesa meira

Án tilefnis

Lesa meira

Áleiðis áveðurs

Lesa meira

Ljóð í Cold was that Beauty...

Lesa meira

Hreytur

Lesa meira

Ljóð í Wortlaut Island

Lesa meira

100 ljóð

Lesa meira