Beint í efni

Bræðurnir breyta jólunum

Bræðurnir breyta jólunum
Höfundur
Bergrún Íris Sævarsdóttir
Útgefandi
Bókabeitan
Staður
Reykjavík
Ár
2020
Flokkur
Barnabækur

Bergrún Íris Sævarsdóttir er höfundur texta og mynda.

Geisladiskur fylgir, Haukur Gröndal samdi tónlistina.

um bókina

Kertasníkir arkar til byggða í sannkölluðu jólaskapi, spenntur að dansa í kringum jólatré með glöðum börnum og hitta bræður sína á gistiheimilinu Grýlukoti. Þar mæta honum hins vegar svekktustu sveinar sem hann hefur augum litið!

Jólasveinarnir lýsa því daprir hvað aðventan hafi verið leiðinleg. Fólk sé allt of upptekið, enginn syngi og hinn sanni jólaandi sé á bak og burt! Sem betur fer fær Kertasníkir hugmynd að prakkarastriki sem bjargað getur jólunum og breytt þeim til hins betra!

 

Fleira eftir sama höfund

Stórhættulega stafrófið

Lesa meira

Vinur minn, vindurinn

Lesa meira

Afi sterki og skrímslin í Kleifarvatni

Lesa meira

Langelstur að eilífu

Lesa meira

Búðarferðin

Lesa meira

Vinur minn, vindurinn

Lesa meira

Kennarinn sem hvarf - sporlaust!

Lesa meira

Næturdýrin

Lesa meira

Langelstur í leynifélaginu

Lesa meira