Beint í efni

Auðun og ísbjörninn

Auðun og ísbjörninn
Höfundur
Njörður P. Njarðvík
Útgefandi
Iðunn
Staður
Reykjavík
Ár
1991
Flokkur
Barnabækur

Eftir gömlum íslenskum söguþætti, í endursögn Njarðar. Myndir eftir Ulf Löfgren.

Úr bókinni:

Einu sinni fyrir langa löngu var maður sem hét Auðun. hann átti heima á Vestfjörðum, í þröngum firði milli hárra fjalla.

Svo fór Auðuni að leiðast að horfa á bratta klettaveggina sem vildu ekki sleppa neinu sólskini niður á fjörðinn á löngum vetrardögum. Hann vildi komast burt og skoða heiminn á bak við fjöllin og handan við hafið. Hann vildi freista gæfunnar ...

Fleira eftir sama höfund

Antrag abgelehnt

Lesa meira

Skrifað í stein

Lesa meira

Birtan er brothætt

Lesa meira

Aftur til steinsins

Lesa meira

Árbók bókmenntanna: Vika bókarinnar 2005

Lesa meira

Á ströndinni

Lesa meira

Birth of a Nation

Lesa meira

Dagur í Austurbotni

Lesa meira

Dauðamenn: söguleg skáldsaga

Lesa meira