Beint í efni

Aftur að vori

Aftur að vori
Höfundur
Þórður Helgason
Útgefandi
Goðorð
Staður
Reykjavík
Ár
1993
Flokkur
Ljóð

Úr Aftur að vori:

BAULAÐU NÚ

Nýleg saga segir frá því að verkamenn boruðu
gegnum fjall á Vestfjörðum. Þegar þeir voru
komnir í gegn og augu þeirra höfðu vanist ljósinu
sáu þeir unglingspilt standa steinsnar frá opinu.
Hann vék sér að þeim og spurði hvort þeir hefðu
nokkuð séð kú handan fjallsins. Mönnunum þótti
hann heldur heimóttarlegur.

(s. 32)

Fleira eftir sama höfund

Smárarnir: gaman að lesa

Lesa meira

Fylgdarmaður húmsins: heildarkvæðasafn Kristjáns frá Djúpalæk

Lesa meira

Einn fyrir alla

Lesa meira

Og enginn sagði neitt : þrjár smásögur

Lesa meira

Meðan augun lokast

Lesa meira

Þar var ég

Lesa meira

Tilbúinn undir tréverk

Lesa meira

Áfram Óli : smásagnasafn fyrir grunnskóla

Lesa meira

Alþingi og harðindin 1881-1888

Lesa meira