Beint í efni

Steinskrípin: hryllingsævintýrir

Steinskrípin: hryllingsævintýrir
Höfundur
Gunnar Theodór Eggertsson
Útgefandi
Vaka-Helgafell
Staður
Reykjavík
Ár
2012
Flokkur
Barnabækur

"Daginn sem Bergur vaknar skyndilega til lífsins skín gamalkunnug sólin hátt á lofti en annað er framandi. Veröldin er grá og líflaus og þar ráða steinskrípin ríkjum – hrikalegar ófreskjur með slímuga arma og flugbeittar klær. Bergur er þó ekki einn í heiminum."

Fleira eftir sama höfund

Drauga-Dísa

Lesa meira

Sláturtíð

Lesa meira

Köttum til varnar

Lesa meira

Steindýrin

Lesa meira
furðufjall : stjörnuljós

Furðufjall : Stjörnuljós

Álfastúlkan Íma situr fangin ofan í gömlum hallarrústum þegar hvítur köttur birtist skyndilega og leiðir hana djúpt inn í iður fjallsins. Andreasi er rænt af álfunum en verra er þó að erkióvinur hans, prinsinn, hefur fundið Hulinseyju og hyggur á hefndir. Framtíð eyjunnar er því í höndum Ímu og Andreasar, sem þurfa að ljúka upp leyndardómum fjallsins og sameina íbúana gegn óvinunum.
Lesa meira

Galdra-Dísa

Púkinn ásótti Dísu í draumum alla nóttina. Atvikið í tónleikasalnum hafði djúp áhrif á ungu konuna og henni leið einhvern veginn eins og hún hefði óvart kallað djöfulinn til sín, meðvitað eða ómeðvitað. Ef þetta var þá djöfull.
Lesa meira