Beint í efni

Steina-Petra

Steina-Petra
Höfundur
Þorgrímur Þráinsson
Útgefandi
Steinasafn Petru Sveinsdóttur
Staður
Stöðvarfjörður
Ár
2011
Flokkur
Ævisögur og endurminningar


Um bókina:



Petra Sveinsdóttir á Stöðvarfirði er fyrir löngu þekkt fyrir stærsta steinasafn í heimi í einkaeign. Hún byrjaði að safna steinum árið 1946 og opnaði heimili sitt fyrir gestum og gangandi árið 1974 því allir vildu líta gersemarnar augum. Margir lýsa staðnum sem himnaríki og vilja helst halda kyrru fyrir.



„Kannski er það minn skáldskapur að geta leyft öðrum að dást að steinunum,“ segir Petra sem hefur verið umvafin náttúrunni alla ævi. Steinarnir hafa togað hana til sín.


Fleira eftir sama höfund

Litla rauða músin

Lesa meira

Goðsögnin

Lesa meira

Áfram, hærra!: Knattspyrnufélagið Valur í 100 ár, 1911-2011

Lesa meira

Krakkinn sem hvarf

Lesa meira

Hvernig gerirðu konuna þína hamingjusama: skemmtilegra kynlíf, fallegri samskipti, meira sjálfsöryggi

Lesa meira

Margt býr í myrkrinu

Lesa meira

Meistari Jón : predikari af Guðs náð

Lesa meira

Nóttin lifnar við

Lesa meira

Spor í myrkri

Lesa meira