Þorgrímur Þráinsson

„Skyndilega hvarf sjálfsvorkunnin eins og dögg fyrir sólu því Tryggvi sá hvar stjarna hrapaði, næstum því á hraða ljóssins og öll ummerki hennar og halinn, sem myndaðist þegar hún steyptist niður, voru horfin þegar Tryggvi ætlaði að fara að skoða þetta betur.“
(Mitt er þitt)