Beint í efni

Blóðengill

Blóðengill
Höfundur
Óskar Guðmundsson
Útgefandi
Bjartur
Staður
Reykjavík
Ár
2018
Flokkur
Skáldsögur

 

Á frosthörðum vetrardegi hringir kornung stúlka í Neyðarlínuna og tilkynnir að móðir hennar sé látin. Þegar lögreglan kemur á staðinn er þar ekkert að finna nema blóðbletti.

Rannsóknarlögreglukonan Hilma er kölluð á staðinn og hefst þá æsilegt kapphlaup við tímann um að finna stúlkuna og móður hennar sem leiðir Hilmu og félaga hennar á óvæntar slóðir og inn í myrkustu kima mannskepnunnar.

 

Fleira eftir sama höfund