Beint í efni

Blóðakur

Blóðakur
Höfundur
Ólafur Gunnarsson
Útgefandi
Forlagið
Staður
Reykjavík
Ár
1996
Flokkur
Skáldsögur

Úr Blóðakri:

4

Lesendur mínir hugsa án efa með sér: Hvers vegna er mannfjandinn að kosta til heilum kafla með Herði Gottskálkssyni á læknavakt, þegar hann lofaði að segja skýrt og skilmerkilega og vafningalaust frá því sem alla þyrstir að vita: hvað var það sem gerðist í raun og veru í Reykjavík um jólaleytið í hittiðfyrra og enn er deilt um ákaft manna á meðal? Hvers vegna kemur þessi maður sér ekki beint að efninu? Í hvað er hann að eyða tíma okkar? Hefur hann ekki hugmynd um alla þá afþreyingu sem okkur býðst?
 Ég vil fullvissa ykkur um að allir útúrdúrar eru nauðsynlegir og ég mun komast að kjarna málsins og stinga á kýlinu á réttum stað og réttum tíma. Engar áhyggjur! Sem ritstjóri Helgarpressunnar var ég oft sóttur til saka af sárreiðum peningamönnum og öðru fyrrifólki, en aldrei fyrir þær sakir að ég kæmi mér bæði seint og illa að efninu þegar ég fletti ofan af þeirra fólskubrögðum.

(s. 52)

Fleira eftir sama höfund

Málarinn

Lesa meira

Milljón prósent menn

Lesa meira

Million-Percent Men

Lesa meira

Fallegi flughvalurinn og Leifur óheppni

Lesa meira

Cathédrale des trolls

Lesa meira

Vetrarferðin

Lesa meira

Tröllakirkja

Lesa meira

Trolls´s Cathedral

Lesa meira

Tröllakirkja

Lesa meira