Beint í efni

Afi minn í sveitinni

Afi minn í sveitinni
Höfundur
Friðrik Erlingsson
Útgefandi
Námsgagnastofnun
Staður
Reykjavík
Ár
1988
Flokkur
Barnabækur

Höfundur myndskreytti.

Úr Afi minn í sveitinni:

Nú hringir síminn. Hæ, hæ, það er hann afi minn í sveitinni. Hann vill að ég komi og hjálpi sér í nokkra daga. Einu sinni fór ég í sveitina til afa. En þá var ég bara svo pínulítill. Nú er ég orðinn svo stór.

Ég er orðinn svo stór að pabbi og mamma ætla að senda mig einan í rútunni. Ég vona bara að bílstjórinn rati til afa.

(s. 6)

Fleira eftir sama höfund

Benjamín dúfa

Lesa meira

Bróðir Lúsifer

Lesa meira

Litla lirfan ljóta

Lesa meira

Litla lirfan ljóta

Lesa meira

Vetrareldur

Lesa meira

Vetrareldur

Lesa meira

Benjamin due

Lesa meira

Benjamín dúfa

Lesa meira

Benjamín dúfa

Lesa meira