Beint í efni
  • hjartastopp

    Hjartnæm hinsegin ástarsaga

    Hjartastopp er falleg og vönduð saga fyrir ungmenni af öllum kynjum og kynheigðum. Samkynhneigðir lesendur munu án efa geta samsamað sig ástarævintýrum Charlies og Nicks og þá er jákvætt að í bókinni er einnig að finna persónur sem eru lesbíur og trans. Þá ættu bækurnar einnig hæglega að geta höfðað til gagnkynhneigðra lesenda sem hafa gaman af fallegum og jarðbundnum ástarsögum.
    Lesa meira
  • allt sem rennur

    Hin hversdagslega grimmd lífsins

    Allt sem rennur er átakanleg bók og síður en svo auðveld lesning. Bergþóra er algjör snillingur í að skrifa um hina hversdagslegu grimmd lífsins og þá hörðu lífsbaráttu sem persónur hennar heyja, bæði við sjálfa sig og við samfélagið, sem reynist þeim í besta falli skeytingarlaust og í versta falli fjandsamlegt. En þótt líf aðalpersónanna þriggja sé ekki ljúft þá er Allt sem rennur engu að síður falleg bók, kannski væri réttast að segja ægifögur, því texti Bergþóru hreinlega ljómar í tærleika sínum
    Lesa meira
  • tunglóður

    Óður til tunglsins og tregans

    Tvíræðni verksins birtist strax í titli þess, Tunglóður, sem lesa má bæði sem nafnorð og lýsingarorð; annars vegar óður til tunglsins og hins vegar það að vera tungl-óður, „óðs manns óður“ eins og höfundur lýsir því. .  . .  
    Lesa meira
  • sálmabók hommanna

    Heilagur hinseginleiki

    Sálmabók hommanna er þó fyrst og fremst dásamlega hinsegin og tekst að feta fullkomlega einstigið á milli melódramatíkur, með dassi af kampi, og harmleiksins, með dassi af hinu dulræna, tvö helstu einkenni góðrar hinsegin listar.
    Lesa meira
  • góða ferð inn í gömul sár

    Eðlileikinn, nærumhverfið og normið  

    Rétt eins og hljóðverkið sem við hlustuðum á heima í stofunni hennar Júlíu var ræða systurinnar áhrifamikil og vakti miklar tilfinningar. Ég vil kannski ekki líkja því beint við hreinsun, kaþarsis, sem á auðvitað vel við um leikhúsupplifun, en mér leið eins og að hafa farið á djúpstætt trúnó sem hafði hreyft við einhverju innra með mér, komið kvikunni af stað, skapað harm en um leið frelsun og létti.. .  
    Lesa meira
  • húslestur

    Leiðsögumaðurinn

    Eitt leiðastefjanna í höfundarverkinu öllu er rannsókn á vegakerfi skáldskaparins
    Lesa meira
  • kollhnís

    Kollhnís yfir í einhverfuland

    Það er aðdáunarvert að sjá hversu góð tök höfundur hefur á söguefninu og nær að flétta því vel inní áhugaverða og skemmtilega sögu af fjölskyldu sem er svo trúverðug að lesendum finnst þeir þekkja hana.
    Lesa meira
  • lungu

    Með lungunum öndum við

    Og þessa alþjóðlegu sögu með alþjóðlegu persónum spinnir höfundur af svo miklu áreynsluleysi að það er líkt og að sagan hafi flætt frá honum í einum stöðugum straumi. Og lesandinn lætur sig falla í strauminn og flýtur með, nýtur þess að kynnast sögupersónum á ólíkum æviskeiðum þeirra, kynnast fjölskylduflækjum þeirra, jafnt og hinum ýmsu kunnuglegu sálarflækjum sem skapa persónuleika hvers og eins.
    Lesa meira
  • skotti og sáttmálinn

    Ævintýri í Útoríu

    Það má segja að sagan skiptist í tvo hluta og í fyrri hlutanum er sagt frá hversdagsævintýrum og uppákomum í Háhöfða þar sem Skotti býr. Í seinni hlutanum, sem er töluvert lengri, gerist svo aðal atburðarás bókarinnar. Í fyrri hlutanum er hver kafli eins og lítil sjálfstæð saga þar sem lesendur fá að kynnast Skotta, fjölskyldu hans og vinum og heyra um uppátæki þeirra og skondin og skemmtileg atvik úr lífi þeirra. Hér er heimur Útoríu einnig kynntur og sagt frá sögu hans, dýra-, plöntu- og mannlífi.. .  
    Lesa meira