Elías Snæland Jónsson

„Súsí sneri bakinu að sjónum, hélt fast um grímuna með báðum höndum, hallaði sér varlega út fyrir borðstokkinn og lét sig falla. Hún skall beint á höfuðið í sjóinn. Henni brá við höggið, fór að hósta og kreppti sig ósjálfrátt saman um leið og hún sökk niður í djúpið þar sem þögnin ríkti.“
(Haltu mér fast!)