Beint í efni

Til í að vera til

Til í að vera til
Höfundur
Þórarinn Eldjárn
Útgefandi
VH
Staður
Reykjavík
Ár
2019
Flokkur
Ljóð

Um bókina

Til í að vera til er sjötíu vísna kver þar sem Þórarinn Eldjárn yrkir af alkunnri hugkvæmni og fimi um króka og kima tilverunnar, smáatriðin jafnt sem þau stóru. Veðurfræði og sjálfsrækt, falsfréttir og hrossakjöt, þrasismi og íslenskt mál, kveðskapur og fjallatrú koma til tals ásamt ótalmörgu öðru; bókin er glaðlegur óður til lífsins hér og nú.

Úr Til í að vera til


Ort

Það er ekkert hollt að yrkja
þó einhverjir telji það styrkja
huga og hönd
og háfleyga önd
og vannýttar auðlindir virkja

 

 

Fleira eftir sama höfund

Flügelrauschen

Lesa meira

Le sens pris aux mots

Lesa meira

Les visiteurs du passé

Lesa meira

Rester interdit

Lesa meira

Barnasögur úr ýmsum áttum

Lesa meira

Vaknaðu, Sölvi

Lesa meira

Ása og Erla

Lesa meira

Hér liggur skáld

Lesa meira

Im Blauturm

Lesa meira