Beint í efni

Þaðan sem við horfum

Þaðan sem við horfum
Höfundur
Simon Armitage
Útgefandi
Dimma
Staður
Reykjavík
Ár
2019
Flokkur
Ljóð

um þaðan sem við horfum

Í þessari tvímála útgáfu birtast ljóð Simons Armitage úr nokkrum af bókum hans í íslenskri þýðingu skáldsins Sigurbjargar Þrastardóttur.

úr þaðan sem við horfum

Iceland

Midnight. Vodka, down
in one. Spied through the bottom 
of the bottle: sun.

Scotch on the rocks, straight
down. Seen through the empty glass
the moon. It's twelve noon.

Ísland

Miðnætti. Vodki oní ginsins
skjól. Í sjónauka flöskubotnsins
birtist: sól.

Viskí á klaka, beint
oní gin. Í galtómu glerinu 
mánasigð. Hádegishryggð.

 

Fleira eftir sama höfund