Beint í efni

Stelpan sem var hrædd við dýr

Stelpan sem var hrædd við dýr
Höfundur
Árni Bergmann
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
1994
Flokkur
Barnabækur

Olga Bergmann myndskreytti.

Úr Stelpan sem var hrædd við dýr:

- Af hverju ertu að gráta? Spurði lambið.
- Ég er svo hrædd við þig, sagði Ásta.
- Hvaða vitleysa, sagði lambið og hristi á sér hausinn. Það getur enginn verið hræddur við lítið lamb. Heldurðu kannski að ég bíti þig, bjáninn þinn? Veistu ekki að lömbin bíta bara gras?
- Ég er samt hrædd við þig, sagði Ásta. Svo er ég líka týnd, ég veit ekkert hvar mamma og pabbi eru.
- Það var nú verra, sagði lambið. Ekki veit ég hvernig við getum fundið þau. En veistu hvað, ég skal kalla á vin minni sem heitir Lappi. Lappi er vitur hundur. Hann getur fundið hvað sem er.
 Ástu fannst að hundur hlyti að vera helmingi skelfilegri en lamb og hún sagði: - Nei, ekki kalla á hann!

Fleira eftir sama höfund

Hjá Erenbúrg

Lesa meira

Hláka, frosthörkur, endurskoðun

Lesa meira

Hólmgangan endalausa

Lesa meira

Íslensk verkalýðshreyfing á tímamótum

Lesa meira

Íslenskar afþreyingarbókmenntir og Guðrún frá Lundi

Lesa meira

Jarðsambandið

Lesa meira

Glíman við Guð

Lesa meira

Eitt á ég samt: endurminningar

Lesa meira

Með kveðju frá Dublin

Lesa meira