Beint í efni

Skiptidagar

Skiptidagar
Höfundur
Guðrún Nordal
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2018
Flokkur
Fræðibækur

Nýjar kynslóðir horfa inn í framtíð sem verður gjörólík okkar samtíma. Hvaða nesti – minningar, sögur og reynslu – munu þær taka með sér úr sagnasjóði fortíðarinnar?

Skiptidagar er persónulegt ferðalag höfundar um sögu Íslands og bókmenntir allt frá landnámi til okkar daga. Þar er spurt hvaða lærdóm við getum dregið af frásögnum aldanna um okkur sjálf og hvernig við getum miðlað þeim á nýrri öld. Höfundur leggur áherslu á sögur kvenna á öllum tímum og sækir alltaf samanburð til nútímans til að sýna að sagan er ein og allt tengist.

Fleira eftir sama höfund