Beint í efni

Ótemjur

Ótemjur
Höfundur
Kristín Helga Gunnarsdóttir
Útgefandi
Bjartur-Veröld
Staður
Reykjavík
Ár
2021
Flokkur
Ungmennabækur

Um bókina

Amma Fló deyr á þrettán ára afmælisdegi Lukku. Hún þarf því að flýja skuggaverurnar, koma sér burt úr Hyldýpinu og gera sínar eigin áætlanir. Lukka tekur stefnuna á Benidorm og dreymir um að temja höfrunga. En þá þarf hún að komast burt sem laumufarþegi. Það er ekki einfalt því í hana toga dularfullir skagfirskir kraftar.

Fleira eftir sama höfund

Ríólítreglan

Lesa meira

Fíasól á flandri

Lesa meira

Fíasól í fínum málum

Lesa meira

Kjallari og fyrsta hæð - hætta á hruni: bóklestur barna - alvara málsins

Lesa meira

Fíasól í hosiló

Lesa meira

Markaðsbörnin og ábyrgðin

Lesa meira

Sigurför himintunglanna: glerlist á sporbaug út í heim

Lesa meira

Vorvindar: viðurkenningar IBBY á Íslandi 2004.

Lesa meira

Bókmannsraunir: vangaveltur um staf og blað

Lesa meira