Beint í efni

Mánaturninn : ljóð

Mánaturninn : ljóð
Höfundur
Else Lasker-Schüler
Útgefandi
Iðunn
Staður
Reykjavík
Ár
1986
Flokkur
Íslenskar þýðingar

Um þýðinguna

Samtliche Gedichte eftir Else Lasker-Schüler í þýðingu Hannesar.

Úr Mánaturninum

Einskær demantur

Mig dreymdi til enda
í andliti þínu stjörnuhimin minn.

Ég gaf þér öll
gælunöfnin mín fjölskrúðugu,

og hönd mína lagði ég
undir skóhæl þinn,

líkt og með því greiddi ég
götu mína til annars lífs.

Stöðugt grætur nú
af himnum þín móðir,

fyrst ég skar út mynd af mér
í hold hjarta þíns

og ást svo heitri
þú hratzt með duttlungum frá.

Dimmt er nú –
einungis flöktir
ljósið sálar minnar.

(s. 23)

Fleira eftir sama höfund