Beint í efni

Ljóð í Neue Lyrik aus Island

Ljóð í Neue Lyrik aus Island
Höfundur
Vilborg Dagbjartsdóttir
Útgefandi
Óþekktur/Unknown
Staður
Husum
Ár
2011
Flokkur
Þýðingar á þýsku


Útgáfa: Husum.



Ljóðin Nachmittag im September, Drei Espen, Wenn, Komm Freund, Nachtwache, Blickwinkel og Frühling.



Bókin er safn ljóða eftir nokkur íslensk skáld í þýskri þýðingu Dirk Gerdes. Gerdes ritstýrði einnig safninu.



Skáld sem eiga ljóð í safninu eru, auk Vilborgar: Sigurbjörg Þrastardóttir, Ingibjörg Haralds, Þórdís Björnsdóttir, Ingunn Snædal, Óskar Árni Óskarsson, Kári Páll Óskarsson og Gyrðir Elíasson.


Fleira eftir sama höfund

Hvíta hænan

Lesa meira

Ljóð í Islande de glace et de feu. Les nouveaux courants de la littérature islandaise

Lesa meira

L'Amour de la Patrie

Lesa meira

Ljóð í Jauna Gaita

Lesa meira

Emil í Kattholti: allar sögurnar

Lesa meira

Ljóð í ICE-FLOE, International Poetry of the Far North

Lesa meira

Ljóð í The Postwar Poetry of Iceland

Lesa meira

Ljóð í Treasures of Icelandic Verse

Lesa meira

Ég vil ekki fara að hátta

Lesa meira