Beint í efni

Lífdagar

Lífdagar
Höfundur
Sveinbjörn I. Baldvinsson
Útgefandi
Túndra
Staður
Reykjavík
Ár
2017
Flokkur
Ljóð

um bókina

Lífdagar er heildarsafn ljóða Sveinbjarnar og hefur að geyma ljóðabækurnar Í skugga mannsins, Ljóð handa hinum og þessum, Lífdagatal, Felustaður tímans og Stofa kraftaverkanna. Ennfremur er hér að finna ljóðverkið Stjörnur í skónum og Þúsaldarljóð, auk fjölmargra áður óbirtra ljóða.

úr bókinni

Góða ferð

Von og ætlan
vafi og vissa

trú og rök

leið manns
liggur ófarinn veg

um skjólfjöll
og skuggafjöll
hlykkjast gatan

og þeir 
sem þú átt
og eiga þig
ætíð þétt að baki
eins og blakandi vængir

rykið
af veginum

blikandi stjörnur.

Fleira eftir sama höfund

Sólin er sprungin

Lesa meira

Stórir brúnir vængir og fleiri sögur

Lesa meira

Í skugga mannsins

Lesa meira

Ljóð handa hinum og þessum

Lesa meira

Lífdagatal

Lesa meira

Felustaður tímans

Lesa meira

Stofa kraftaverkanna

Lesa meira

Hraunið

Lesa meira

The Stone Tear

Lesa meira