Beint í efni

Hið fullkomna landslag

Hið fullkomna landslag
Höfundur
Ragna Sigurðardóttir
Útgefandi
Óskráð
Staður
Reykjavík
Ár
2009
Flokkur
Skáldsögur
Um bókina:

Hanna snýr aftur heim frá Amsterdam til að taka við starfi hjá listasafni borgarinnar. Það er góðæri á Íslandi og auðmenn njóta þess að gefa safninu dýrar gjafir. Ein slík er landslagsmálverk með birkitrjám eftir óþekkta listakonu frá öldinni sem leið. Gallinn er sá að forvörður á safninu, ráðgátan Steinn, telur að myndin sé fölsuð.

Fleira eftir sama höfund

Bónusstelpan

Lesa meira

Lauch oder Aprikose

Lesa meira

Daði : Ódysseifur

Lesa meira

Stefnumót

Lesa meira

27 Rooms

Lesa meira

Vetrargulrætur

Lesa meira

Vinkonur

Lesa meira

The perfect landscape

Lesa meira