Beint í efni

Guli kafbáturinn

Guli kafbáturinn
Höfundur
Jón Kalman Stefánsson
Útgefandi
Benedikt bókaútgáfa
Staður
Reykjavík
Ár
2022
Flokkur
Skáldsögur

Um bókina

Miðaldra rithöfundur staddur í almenningsgarði í London á brýnt erindi við Paul McCartney sem situr þar undir tré. Fortíðin sækir á hann í líki gamals Trabants þar sem sitja m.a. faðir hans og Guð með vodkaflösku, mamma hans og heill kirkjugarður af dánu fólki. Skáldsaga um listina, dauðann og þó miklu frekar um lífið, ímyndunaraflið og Bítlana.

Fleira eftir sama höfund

Hjarta mannsins

Lesa meira

Harmur englanna

Lesa meira

Himnaríki og helvíti

Lesa meira

Hjarta mannsins

Lesa meira

Verschiedenes über Riesenkiefern und die Zeit

Lesa meira

Skáldskapur er ekki kanínur upp úr hatti

Lesa meira

Að breyta lífi: gestaskrif

Lesa meira

Skáld um skáld

Lesa meira

Umskiptingurinn

Lesa meira