Beint í efni

Fíasól gefst aldrei upp

Fíasól gefst aldrei upp
Höfundur
Kristín Helga Gunnarsdóttir
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2018
Flokkur
Barnabækur

Nú snýr Fíasól aftur, tíu ára og kraftmeiri en nokkru sinni fyrr. Hún stofnar björgunarsveit sem berst fyrir réttindum barna, glímir við tuddana í bekknum og spilar stuðbolta.

„Fyrir hvaða aldur er þessi bók?“ spyr amma í bókabúð.
„Sjáðu til, amma,“ svarar Fíasól. „Þessi bók er fyrir alla sem hafa áhuga á börnum. Hún er fyrir barnalega fullorðna og fullorðinsleg börn. Hún er um sterka stráka og kraftastelpur.“
„Já, er þessi bók þá fyrir stelpur?“ spyr amman og skoðar stelpuna framan á kápunni.
„Nei, nei, alls ekki!“ svarar Fíasól. „Þetta er bók fyrir alla krakka af því að strákar og stelpur eiga heiminn saman.“

 

Fleira eftir sama höfund

Ríólítreglan

Lesa meira

Fíasól á flandri

Lesa meira

Fíasól í fínum málum

Lesa meira

Kjallari og fyrsta hæð - hætta á hruni: bóklestur barna - alvara málsins

Lesa meira

Fíasól í hosiló

Lesa meira

Markaðsbörnin og ábyrgðin

Lesa meira

Sigurför himintunglanna: glerlist á sporbaug út í heim

Lesa meira

Vorvindar: viðurkenningar IBBY á Íslandi 2004.

Lesa meira

Bókmannsraunir: vangaveltur um staf og blað

Lesa meira