Beint í efni

Einhyrningurinn

Einhyrningurinn
Höfundur
Guðrún Hannesdóttir
Útgefandi
Bjartur
Staður
Reykjavík
Ár
2001
Flokkur
Barnabækur

Teikningar og texti: Guðrún Hannesdóttir.

Úr bókinni:

Vinir hennar báðu hana blessaða að fara ekki, grétu og
börmuðu sér því ekkert er eins sárt og þegar vinir kveðja.
Meira að segja kötturinn vatnaði músum og það var ekki
þurr þráður í vasaklútum litlu lambanna þegar skipið bar
hana burt...

Fleira eftir sama höfund

Eina kann ég vísu : Skrítinn kveðskapur frá ýmsum tímum

Lesa meira

Gamlar vísur handa nýjum börnum

Lesa meira

Fléttur

Lesa meira

Risinn þjófótti og skyrfjallið

Lesa meira

Sagan af skessunni sem leiddist

Lesa meira

Kerling vill hafa nokkuð fyrir snúð sinn

Lesa meira

Gormur: saga um tólf litla ánamaðka

Lesa meira

Það kallast ögurstund

Lesa meira