Beint í efni

Drottningin á Júpíter

Drottningin á Júpíter
Höfundur
Júlía Margrét Einarsdóttir
Útgefandi
Deus
Staður
Ár
2018
Flokkur
Skáldsögur

 

Drottningin á Júpíter segir frá Elenóru Margréti Lísudóttur og helstu áhrifavöldum í lífi hennar: móðurinni Lísu sem dó úr depurð, sirkússtjóranum Lilla Löve, hinni dularfullu Mónu og lækninum í Vesturbænum, Benedikt Schneider.

Í ljóðrænni frásögn á milli draums og veruleika ferðast Elenóra um landið allt (og jafnvel sólkerfið) með sirkúsnum sínum. Þar fyrir utan hangir hún á Bravó á Laugavegi með vini sínum Starkaði Krumma Sirkússyni, krummanum sem vaktar barinn og röflar í kráargestum.

 

Fleira eftir sama höfund