Beint í efni

Amma óþekka og tröllin í fjöllunum

Amma óþekka og tröllin í fjöllunum
Höfundar
Jenný Kolsöe,
 Bergrún Íris Sævarsdóttir
Útgefandi
Bókabeitan
Staður
Reykjavík
Ár
2015
Flokkur
Barnabækur

um bókina

Bergrún Íris Sævarsdóttir myndskreytti. Bókin tilheyrir Ljósaseríunni, sem eru bækur fyrir byrjendur.

 

Amma óþekka gerir það sem hún vill – þegar hún vill!

Í þessari sögu fara þær amma og Fanney Þóra á fjöll. Þar ætla þær að teikna og mála, sofa í tjaldi, sjóða pylsur á prímus og drekka kakó. Íslenska náttúran er hins vegar óútreiknanleg og yfirvofandi eldgos setur heldur betur strik í reikninginn.

Þegar allt stefnir í óefni berst þeim hjálp úr óvæntri átt.

 

Fleira eftir sama höfund

Amma óþekka og huldufólkið í Hamrinum

Lesa meira