Beint í efni

Vorflauta

Vorflauta
Höfundur
Ágústína Jónsdóttir
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2000
Flokkur
Ljóð

Úr Vorflautu:

Þjöl

Fjallgöngumaður
á vísa stefnu
niður grýtta
kjarrbrekku
að rökkurkvöldi
daginn sem hringur
úr hrjúfum dauða
er dreginn af fingri hans

ósýnileg stúlka
réttir fram
demantsþjöl

Fleira eftir sama höfund

Ljóð í 25 poètes islandais d´aujourd´hui

Lesa meira

Sónata

Lesa meira

Lífakur

Lesa meira

Ljóð í ICE-FLOE, International Poetry of the Far North

Lesa meira

Að baki mánans

Lesa meira

Snjóbirta

Lesa meira

Sólstöðuland

Lesa meira

Ljósar hendur: þrjár íslenskar skáldkonur svífa sólgeislavængjum

Lesa meira